Innlent

Eldur í húsi á Reyðarfirði

Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað að parhúsi við Stekkjargrund á Reyðarfirði um klukkan hálf fimm í nótt. Í tilkynningu frá slökkviliði segir að nágrannar hafi orðið varir við eld í íbúð og kallað til slökkvilið.

Nágrannarnir vöktu jafnframt íbúa sem var sofandi í íbúðinni og komst hann út. „Aðeins tók nokkrar mínútur að ráða niðurlögum eldsins en skemmdir urðu í íbúðinni af sóti og reyk," segir ennfremur í tilkynningunni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×