Nýjum fána Nýrra tíma verður breytt 30. október 2008 06:15 Fáni Nýrra tíma er að mati fagstjóra grafískrar hönnunar í Listaháskóla Íslands mikil mistök. „Þetta er ansi afdráttarlaust myndmál. Nýnasistar hafa notað tákn og liti af þessu tagi. Frá mínum bæjardyrum er þetta bara hugsanalaus bjánagangur," segir Dóra Ísleifsdóttir, fagstjóri grafískrar hönnunar í Listaháskóla Íslands. Dóra skrifaði ansi afdráttarlausa lýsingu á fána mótmælandasamtakanna Nýir tímar á Facebook-síðu sinni. Og hvetur hópinn til að endurskoða sinn gang. „Ég held að þetta hljóti bara að vera mistök. Fáninn hlýtur að vera ofsalega vanhugsaður og hafa orðið til í einhverju fári. Ég fyrir mitt leyti myndi aldrei hylla þennan fána," útskýrir Dóra. Í útskýringum sínum á Facebook skrifar Dóra meðal annars: „Litir Hitlers og nasista, blóðugrar byltingar, tilvísun í tákni til hakakrossins, skálínur byltingarinnar og hugmyndakúgunar, brottnám himinblámans úr íslenska fánanum, hnefar á lofti." Snorri Ásmundsson, einn fulltrúi Nýrra tíma, segir að þau séu að breyta öllu útliti á síðunni. Og að fáninn verði tekinn út. Það verði annar litur á honum og aðrar línur. Hann vill þó ekki viðurkenna að hann hafi verið mistök. Segir alveg kokhraustur að þetta hafi verið sú umræða sem þau vildu fá af stað. „Þetta var alveg útpælt hjá okkur," segir Snorri en Nýir tímar hafa boðað til mótmæla á laugardaginn klukkan tvö.- fgg Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Þetta er ansi afdráttarlaust myndmál. Nýnasistar hafa notað tákn og liti af þessu tagi. Frá mínum bæjardyrum er þetta bara hugsanalaus bjánagangur," segir Dóra Ísleifsdóttir, fagstjóri grafískrar hönnunar í Listaháskóla Íslands. Dóra skrifaði ansi afdráttarlausa lýsingu á fána mótmælandasamtakanna Nýir tímar á Facebook-síðu sinni. Og hvetur hópinn til að endurskoða sinn gang. „Ég held að þetta hljóti bara að vera mistök. Fáninn hlýtur að vera ofsalega vanhugsaður og hafa orðið til í einhverju fári. Ég fyrir mitt leyti myndi aldrei hylla þennan fána," útskýrir Dóra. Í útskýringum sínum á Facebook skrifar Dóra meðal annars: „Litir Hitlers og nasista, blóðugrar byltingar, tilvísun í tákni til hakakrossins, skálínur byltingarinnar og hugmyndakúgunar, brottnám himinblámans úr íslenska fánanum, hnefar á lofti." Snorri Ásmundsson, einn fulltrúi Nýrra tíma, segir að þau séu að breyta öllu útliti á síðunni. Og að fáninn verði tekinn út. Það verði annar litur á honum og aðrar línur. Hann vill þó ekki viðurkenna að hann hafi verið mistök. Segir alveg kokhraustur að þetta hafi verið sú umræða sem þau vildu fá af stað. „Þetta var alveg útpælt hjá okkur," segir Snorri en Nýir tímar hafa boðað til mótmæla á laugardaginn klukkan tvö.- fgg
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira