Innlent

Keyrðu undir áhrifum fíkniefna

Tveir ökumenn voru teknir í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í nótt grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. Tekin var skýrsla af mönnunum og þeim síðan sleppt, en þeir mega búast við kæru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×