Tyrkir sendu Tékka heim með dramatískum sigri Elvar Geir Magnússon skrifar 15. júní 2008 20:46 Volkan Demirel, markvörður Tyrkja, fagnar hér sigurmarki sinna manna. Stuttu síðar fékk hann rauða spjaldið. Tékkland og Tyrkland mættust í kvöld í lokaumferð A-riðils Evrópumótsins. Beðið var með mikilli eftirvæntingu eftir þessum leik enda hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Portúgal upp úr riðlinum. Leikurinn var mögnuð skemmtun og dramatíkin var allsráðandi. Fáir bjuggust við þeirri spennu sem kom í lokin eftir að Tékkar komust í 2-0 með mörkum Jan Köller og Jaroslav Plasil. En Tyrkir gáfust ekki upp og stundarfjórðungi fyrir leikslok náði Arda Turan að minnka muninn. Eftir þetta sóttu Tyrkirnir stíft og jöfnunarmarkið lá í loftinu. Það kom síðan á 87. mínútu eftir herfileg mistök hjá Petr Cech, markverði Tékka. Cech missti boltann og Nihat Kahveci skoraði. Reiknuðu þá flestir með að vítaspyrnukeppni þyrfti til að ráða úrslitum. En Nihat Kahveci var ekki hættur og skoraði sigurmarkið með glæsilegu skoti, aðeins tveimur mínútum eftir jöfnunarmarkið. Tékkneskir áhorfendur voru orðlausir í stúkunni. Volkan Demirel, markvörður Tyrkja, fékk rauða spjaldið fyrir að hrinda Jan Köller í uppbótartíma og þar sem Tyrkland hafði klárað skiptingar sínar fór útispilari í markið. Það reyndi þó ekkert á hann þessar nokkru sekúndur sem voru eftir og Tyrkir fögnuðu 3-2 sigri í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Tékkar eru því úr leik en Tyrkir munu fylgja Portúgal úr riðlinum. Portúgal mætti Sviss í dag í leik sem skipti engu máli. Óvænt úrslit urðu þar sem heimamenn í Sviss unnu 2-0 sigur, Hakan Yakin skoraði bæði mörkin fyrir Sviss sem fellur því úr keppni með sæmd. Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Tékkland og Tyrkland mættust í kvöld í lokaumferð A-riðils Evrópumótsins. Beðið var með mikilli eftirvæntingu eftir þessum leik enda hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Portúgal upp úr riðlinum. Leikurinn var mögnuð skemmtun og dramatíkin var allsráðandi. Fáir bjuggust við þeirri spennu sem kom í lokin eftir að Tékkar komust í 2-0 með mörkum Jan Köller og Jaroslav Plasil. En Tyrkir gáfust ekki upp og stundarfjórðungi fyrir leikslok náði Arda Turan að minnka muninn. Eftir þetta sóttu Tyrkirnir stíft og jöfnunarmarkið lá í loftinu. Það kom síðan á 87. mínútu eftir herfileg mistök hjá Petr Cech, markverði Tékka. Cech missti boltann og Nihat Kahveci skoraði. Reiknuðu þá flestir með að vítaspyrnukeppni þyrfti til að ráða úrslitum. En Nihat Kahveci var ekki hættur og skoraði sigurmarkið með glæsilegu skoti, aðeins tveimur mínútum eftir jöfnunarmarkið. Tékkneskir áhorfendur voru orðlausir í stúkunni. Volkan Demirel, markvörður Tyrkja, fékk rauða spjaldið fyrir að hrinda Jan Köller í uppbótartíma og þar sem Tyrkland hafði klárað skiptingar sínar fór útispilari í markið. Það reyndi þó ekkert á hann þessar nokkru sekúndur sem voru eftir og Tyrkir fögnuðu 3-2 sigri í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Tékkar eru því úr leik en Tyrkir munu fylgja Portúgal úr riðlinum. Portúgal mætti Sviss í dag í leik sem skipti engu máli. Óvænt úrslit urðu þar sem heimamenn í Sviss unnu 2-0 sigur, Hakan Yakin skoraði bæði mörkin fyrir Sviss sem fellur því úr keppni með sæmd.
Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira