Innlent

Hringvegurinn lokaður um Moldhaugnaháls í Eyjafirði

MYND/Vilhelm
Vegna ræsagerðar verður Hringvegur um Moldhaugnaháls í Eyjafirði lokaður frá kl.18 í kvöld og fram eftir degi á laugardag. Hjáleið er um veg 816 Dagverðareyrarveg segir í tilkynningu Vegagerðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×