Innlent

Tuttugu handteknir í miðbænum í nótt

Um tuttugu manns gistu fangageymslur lögreglu í nótt en mikill erill var í miðbænum að sögn lögreglu. Að minnsta kosti þrjár líkamsárásir voru bókaðar hjá lögreglunni í nótt en engin þeirra þykir alvarleg að sögn lögreglu. Þeir sem gistu fangageymslur voru handteknir fyrir ólæti, óspektir og slagsmál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×