Lífið

Sjónvarpsstjarna snýr heim

Hálfdan og Vala Matt.
Hálfdan og Vala Matt.
„Við komum heim í sumar og ég var ráðinn inn á auglýsingadeild Sjónvarpsins sem kemur sér vel þar sem ég er að byrja að skrifa lokaritgerðina mína um RÚV," svarar Hálfdan Steinþórsson fyrrum fjölmiðlamaður þegar Vísir spyr hann frétta.

 

Hálfdan, sem var einn af stjórnendum sjónvarpsþáttanna Djúpa laugin og Veggfóður, er nýfluttur heim ásamt konu og tveimur börnum frá Danmörku þar sem hann stundaði nám í viðskiptafræði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.