Lífið

Strákarnir fengu höfðinglegar móttökur - myndir

Silfurdrengirnir í íslenska landsliðinu í handbolta fengu höfðinglegar móttökur þegar þeir komu til landsins í gær eftir frækna framgöngu á Ólympíuleikunum í Peking. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins fylgdi strákunum eftir í gær og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti hengir Stórriddarakrossinn um háls nafna síns Stefánssonar, fyrirliða liðsins. MYND/Valgarður





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.