Lífið

Skemmtanalöggan tekur við Concert

Atli Rúnar Hermannsson
Atli Rúnar Hermannsson

Atli Rúnar Hermannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri umboðs- og viðburðastjórnunarfélagsins Concert. Félagið sem stofnað var árið 2000 er fyrir löngu orðið það þekktasta á sínu sviði hér á landi. Atli Rúnar hefur um áraraðir stjórnað skemmtanahaldi á mörgum af þekktustu skemmtistöðum landsins á sama tíma hann hefur rekið þá nokkra.

Atli Rúnar hefur einnig komið að viðburðarstjórn fyrir fyrirtæki og sveitarfélög en hann stundar einnig nám í viðburðarstjórnun í Háskólanum á Hólum.

Atli Rúnar mun leiða Concert undir nýrri stefnu en næstu misseri

verður einblínt á umboðsmennsku og kynningarverkefni fyrir stjörnur

og stórviðburði. Concert opnar um leið nýjar skrifstofur í Reykjanesbæ sem teknar voru í notkun í byrjun október.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.