Innlent

Viðbúnaður vegna vélar á Reykjavíkurflugvelli

Reykjavíkurflugvöllur.
Reykjavíkurflugvöllur.

Slökkvilið og lögregla hafði viðbúnað á Reykjavíkurflugvelli nú í hádeginu vegna lítillar vélar sem var að lenda þar. Um tíma var óttast að vélin væri biluð. Slökkviliðið sagði í samtali við Vísi að vélin hefði náð að lenda heilu og höldnu en að öðru leyti hafa ekki fengist upplýsingar um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×