Ekki loku fyrir það skotið að Bjarni lýsi leik á EM 7. maí 2008 11:01 Hrafnkell Kristjánsson mynd/pjetur Undirskriftalistinn sem fór í loftið á bloggsíðu Henrys Birgis Gunnarssonar í gær hefur vakið mikla athygli og þegar þetta er ritað hafa yfir 800 manns skorað á Rúv að fá Bjarna Felixson til að lýsa leikjum á EM í knattspyrnu í sumar. Vísir sló á þráðinn til Hrafnkels Kristjánssonar, yfirmanns íþróttadeildar Rúv, og leitaði viðbragða hans við undirskriftalistanum. Hrafnkell benti á að ekki hefði verið alveg rétt haft eftir honum í 24 stundum í gær þar sem sagði að Hrafnkell ætlaði að skoða það að hleypa Bjarna í loftið ef hann fengi í hendur undirskriftalista því til stuðnings. "Málið er bara það að það hefur aldrei verið loku fyrir það skotið að Bjarni tæki einn leik eða svo, því það er ekki búið að raða mönnum niður á leikina. Það hefur hinsvegar aldrei verið uppi á borðum hjá okkur, hvorki áður, né eftir að þessi undirskriftalisti fór í loftið. Bjarni er með ákveðið hlutverk hjá Rúv og það er í útvarpinu og á netinu," sagði Hrafnkell og benti á að starfsvettvangur Bjarna væri ekki í sjónvarpinu. Hrafnkell sagði að sér þætti þó vænt um að sjá að Bjarni nyti stuðnings eins og sjá mátti á bloggsíðu Henrys Birgis, blaðamanns á Fréttablaðinu. "Okkur þykir vænt um að sjá að Bjarni njóti stuðnings og að fólk hafi gaman af því sem hann hefur fram að færa, rétt eins og okkur hér innanhúss," sagð Hrafnkell. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Haukar - Njarðvík | Meistararnir mætast í Ólafssal Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Undirskriftalistinn sem fór í loftið á bloggsíðu Henrys Birgis Gunnarssonar í gær hefur vakið mikla athygli og þegar þetta er ritað hafa yfir 800 manns skorað á Rúv að fá Bjarna Felixson til að lýsa leikjum á EM í knattspyrnu í sumar. Vísir sló á þráðinn til Hrafnkels Kristjánssonar, yfirmanns íþróttadeildar Rúv, og leitaði viðbragða hans við undirskriftalistanum. Hrafnkell benti á að ekki hefði verið alveg rétt haft eftir honum í 24 stundum í gær þar sem sagði að Hrafnkell ætlaði að skoða það að hleypa Bjarna í loftið ef hann fengi í hendur undirskriftalista því til stuðnings. "Málið er bara það að það hefur aldrei verið loku fyrir það skotið að Bjarni tæki einn leik eða svo, því það er ekki búið að raða mönnum niður á leikina. Það hefur hinsvegar aldrei verið uppi á borðum hjá okkur, hvorki áður, né eftir að þessi undirskriftalisti fór í loftið. Bjarni er með ákveðið hlutverk hjá Rúv og það er í útvarpinu og á netinu," sagði Hrafnkell og benti á að starfsvettvangur Bjarna væri ekki í sjónvarpinu. Hrafnkell sagði að sér þætti þó vænt um að sjá að Bjarni nyti stuðnings eins og sjá mátti á bloggsíðu Henrys Birgis, blaðamanns á Fréttablaðinu. "Okkur þykir vænt um að sjá að Bjarni njóti stuðnings og að fólk hafi gaman af því sem hann hefur fram að færa, rétt eins og okkur hér innanhúss," sagð Hrafnkell.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Haukar - Njarðvík | Meistararnir mætast í Ólafssal Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn