Mótmæla háu eldsneytisverði með bensínlausri vespu Breki Logason skrifar 31. mars 2008 17:09 Strákarnir að mótmæla á Langholtsveginum. MYND/Jón Einarsson „Við sáum bara fréttir af vörubílstjórunum og datt í hug að gera eitthvað," segir Atli Óskar Fjalarsson fimmtán ára gamall vespueigandi. Hann hefur ásamt félaga sínum Jóni Karli Einarssyni mótmælt háu bensínverði í morgun. Strákarnir eru nemendur í 10.bekk Langholtsskóla og hafa gengið fram og tilbaka á Langholtsveginum með bensínlausa vepsu. Atli er búinn að eiga vespuna síðan í sumar og hefur tekið eftir hækkuninni á bensíninu. Hann segir það kosta um 600 krónur að fylla vespuna nú en tankurinn er lítill og því þarf oft að setja bensín á hana. „Mér finnst bara að bensínverðið eigi að fylgja verðinu úti í heimi. Það hækkar alltaf en lækkar aldrei, það er ósanngjarnt," segir Atli en inneignin á símanum hans kláraðist í samtali við blaðamann. „Það er líka alltof dýrt að hringja," segir Atli og hlær þegar blaðamaður hringir til baka. Strákarnir hafa gengið Langholtsveginn í morgun og segja marga vegfarendur hafa stoppað og rætt við þá félaga. „Einhverjir hafa líka flautað á okkur og sumir hringt á lögguna. Hún hefur samt ekkert komið." Atli segir mótmæli vörubílstjóra síðustu daga vera sér að skapi. „Þetta er bara snilld og vonandi veldur þetta sem mestum óþægindum svo umræðan verði sem mest." Strákarnir voru í gati í skólanum sem þeir nýttu í mótmælin. Þeir héldu síðan síðan áfram í hádegishléinu og ætluðu jafnvel að halda áfram nú síðdegis. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
„Við sáum bara fréttir af vörubílstjórunum og datt í hug að gera eitthvað," segir Atli Óskar Fjalarsson fimmtán ára gamall vespueigandi. Hann hefur ásamt félaga sínum Jóni Karli Einarssyni mótmælt háu bensínverði í morgun. Strákarnir eru nemendur í 10.bekk Langholtsskóla og hafa gengið fram og tilbaka á Langholtsveginum með bensínlausa vepsu. Atli er búinn að eiga vespuna síðan í sumar og hefur tekið eftir hækkuninni á bensíninu. Hann segir það kosta um 600 krónur að fylla vespuna nú en tankurinn er lítill og því þarf oft að setja bensín á hana. „Mér finnst bara að bensínverðið eigi að fylgja verðinu úti í heimi. Það hækkar alltaf en lækkar aldrei, það er ósanngjarnt," segir Atli en inneignin á símanum hans kláraðist í samtali við blaðamann. „Það er líka alltof dýrt að hringja," segir Atli og hlær þegar blaðamaður hringir til baka. Strákarnir hafa gengið Langholtsveginn í morgun og segja marga vegfarendur hafa stoppað og rætt við þá félaga. „Einhverjir hafa líka flautað á okkur og sumir hringt á lögguna. Hún hefur samt ekkert komið." Atli segir mótmæli vörubílstjóra síðustu daga vera sér að skapi. „Þetta er bara snilld og vonandi veldur þetta sem mestum óþægindum svo umræðan verði sem mest." Strákarnir voru í gati í skólanum sem þeir nýttu í mótmælin. Þeir héldu síðan síðan áfram í hádegishléinu og ætluðu jafnvel að halda áfram nú síðdegis.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira