Innlent

Skírteinið upptækt eftir ofsahraða á Sæbrautinni

Einn var tekinn fyrir of hraðan akstur á Sæbrautinni í nótt. Hann ók á 121 kílómetra hraða miðað við klukkustund en hámarkshraði þar er 60. Ökumaðurinn er nítján ára og bíður hans sekt og ökuleyfissvipting.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×