Innlent

Skora á stjórnvöld að afþakka breskt loftrýmiseftirlit

Hin illvíga Harrier GR7-orrustuþota breska sjóhersins getur hafið sig lóðrétt til flugs líkt og þyrla og þarf því ekki flugbraut. Í vopnabúri hennar er m.a. að finna hina laser-stýrðu Paveway-eldflaug auk AIM 9 Sidewinder-stýriflaugarinnar sem Bandaríkjamenn hlaða á allar F-14, 15 og 16-vélar sínar.
Hin illvíga Harrier GR7-orrustuþota breska sjóhersins getur hafið sig lóðrétt til flugs líkt og þyrla og þarf því ekki flugbraut. Í vopnabúri hennar er m.a. að finna hina laser-stýrðu Paveway-eldflaug auk AIM 9 Sidewinder-stýriflaugarinnar sem Bandaríkjamenn hlaða á allar F-14, 15 og 16-vélar sínar. MYND/Royal Navy

Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Íslands skorar á stjórnvöld að afþakka fyrirhugað loftrýmiseftirlit Breta nú á haustdögum.

Stjórnin vill að fjármunum, sem við það sparast, verði varið til að efla rekstur Landhelgisgæslunnar sem glímir við svo alvarlegan fjárhagsvanda að það lamar starfsemina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×