Siðareglur lagðar fram í borgarráði 11. desember 2008 13:54 Tillögur að siðareglum fyrir borgarfulltrúa voru lagðar fram á fundi borgarráðs í dag. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum og virða verkaskiptingu í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. Kjörnum fulltrúum verður ekki frjálst að þiggja gjafir, fríðindi eða önnur hlunnindi frá viðskiptamönnum eða þeim, er leita eftir þjónustu Reykjavíkurborgar, ef almennt má líta á það sem endurgreiðslu fyrir greiða eða sérstaka þjónustu. Nema ef um sé að ræða óverulegar gjafir. Við mat á því hvað séu óverulegar gjafir skal horft til reglna sem borgarráð setur. Starfshópur vann að siðareglunum og var hópurinn skipaður af borgarráði 28. ágúst í kjölfar umræðu um siðareglur borgarfulltrúa og annarra kjörinna fulltrúa. Með reglunum er ætlunin að tryggja að kjörnir fulltrúar í borgarstjórn gangi ekki annarra hagsmuna í störfum sínum en þeirra sem þeir eru kosnir til. Þegar starfshópurinn var skipaður í ágúst lágu fyrir ýmis undirbúningsgögn og drög að siðareglum frá fyrri starfshópum. Hópurinn átti að skila niðurstöðu eigi síðar en 1. desember. Nú hillir undir niðurstöðu málsins og hafa borgarstjórnarflokkar þær nú til umsagnar. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir að á fundi borgarráðs hafi verið samþykkt tillaga um að hafist verða handa við skráningu siðareglna embættismanna og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Lengi hafi verið ráðgert að það verkefni fylgdi í kjölfar skráningu siðareglna kjörinna fulltrúa. Tengdar fréttir Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28 Siðareglur borgarfulltrúa kláraðar fyrir 1. desember Magnús Þór Gylfason, aðstoðarmaður borgarstjóra, verður formaður starfshóps sem ætlað er að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa á vegum Reykjavíkurborgar. 4. september 2008 14:20 Siðareglur borgarfulltrúa að verða til Vinnu starfshóps sem skipaður var til að ljúka við gerð siðareglna borgarfulltrúa gengur vel, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. 24. október 2008 13:46 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Tillögur að siðareglum fyrir borgarfulltrúa voru lagðar fram á fundi borgarráðs í dag. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum og virða verkaskiptingu í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. Kjörnum fulltrúum verður ekki frjálst að þiggja gjafir, fríðindi eða önnur hlunnindi frá viðskiptamönnum eða þeim, er leita eftir þjónustu Reykjavíkurborgar, ef almennt má líta á það sem endurgreiðslu fyrir greiða eða sérstaka þjónustu. Nema ef um sé að ræða óverulegar gjafir. Við mat á því hvað séu óverulegar gjafir skal horft til reglna sem borgarráð setur. Starfshópur vann að siðareglunum og var hópurinn skipaður af borgarráði 28. ágúst í kjölfar umræðu um siðareglur borgarfulltrúa og annarra kjörinna fulltrúa. Með reglunum er ætlunin að tryggja að kjörnir fulltrúar í borgarstjórn gangi ekki annarra hagsmuna í störfum sínum en þeirra sem þeir eru kosnir til. Þegar starfshópurinn var skipaður í ágúst lágu fyrir ýmis undirbúningsgögn og drög að siðareglum frá fyrri starfshópum. Hópurinn átti að skila niðurstöðu eigi síðar en 1. desember. Nú hillir undir niðurstöðu málsins og hafa borgarstjórnarflokkar þær nú til umsagnar. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir að á fundi borgarráðs hafi verið samþykkt tillaga um að hafist verða handa við skráningu siðareglna embættismanna og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Lengi hafi verið ráðgert að það verkefni fylgdi í kjölfar skráningu siðareglna kjörinna fulltrúa.
Tengdar fréttir Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28 Siðareglur borgarfulltrúa kláraðar fyrir 1. desember Magnús Þór Gylfason, aðstoðarmaður borgarstjóra, verður formaður starfshóps sem ætlað er að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa á vegum Reykjavíkurborgar. 4. september 2008 14:20 Siðareglur borgarfulltrúa að verða til Vinnu starfshóps sem skipaður var til að ljúka við gerð siðareglna borgarfulltrúa gengur vel, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. 24. október 2008 13:46 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28
Siðareglur borgarfulltrúa kláraðar fyrir 1. desember Magnús Þór Gylfason, aðstoðarmaður borgarstjóra, verður formaður starfshóps sem ætlað er að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa á vegum Reykjavíkurborgar. 4. september 2008 14:20
Siðareglur borgarfulltrúa að verða til Vinnu starfshóps sem skipaður var til að ljúka við gerð siðareglna borgarfulltrúa gengur vel, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. 24. október 2008 13:46
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent