Erlent

Karlabrjóstahaldarar rjúka út í Japan

Japanskt undirfatafyrirtæki hefur sett í sölu línu af brjósthöldurum sérstaklega ætlaða klæðskiptingum. Frá því línan fór í sölu fyrir tveimur vikum er hún orðin ein vinsælasta vara fyrirtæksins.

Ein stærsta netverslun Japans, Rakuten, hefur selt fleiri en þrjúhundruð karlabrjóstahaldara, sem kosta um 2800 yen hver, eða um 4200 krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×