Fótbolti

Olsen vill að Laudrup taki við landsliðinu

NordcPhotos/GettyImages

Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, segist gjarnan vilja sjá Michael Laudrup taka við starfi sínu þegar hann hættir. Laudrup stýrir Getafe á Spáni og hefur náð fínum árangri.

"Það væri gaman ef Michael tæki við af mér þegar að því kemur en spurningin er bara hvort hann langar að verða landsliðsþjálfari," sagði Olsen í samtali við TV 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×