Tryggja starfsemi Kolaportsins í Tollhúsinu næstu 10 árin 23. janúar 2008 16:48 Gunnar Hákonarson, framkvæmdastjóri Kolaportsins og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Reykjavíkurborg og fjármálaráðuneytið vilja tryggja framtíðarstaðsetningu Kolaportsins í Tollhúsinu næstu tíu árin með því að breyta fyrirliggjandi hugmyndum um breytingar á Tollhúsinu í Reykjavík. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu sem borgin og fjármálaráðuneytið undirrituðu í dag en um var að ræða eitt síðasta embættisverk Dags B. Eggertssonar sem borgarstjóra. Í yfirlýsingunni felst að tollurinn geti nýtt bílastæði á efri hæðum hússins en aðstaða Kolaportsins verði jafnframt bætt með nýjum inngöngum á austur og norðurhlið. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg er einnig vilji til þess að efla starfsemi Kolaportsins með því að stækka Tollhúsið í Tryggvagötu en tryggja á að framkvæmdir taki sem stystan tíma og verði lokið eigi síðar en 2010. Þótt hluti hússins verði lokaður vegna framkvæmda tímabundið verði þess gætt að starfsemi Kolaportsins verði að stærstum hluta óraskaður. Þá verður gerður tíu ára leigusamningur við Reykjavíkurborg sem mun framleigja húsnæðið í Tollstjórahúsinu undir starfsemi Kolaportsins. Reykjavíkurborg á enn fremur að koma að byggingu á rampi fyrir bílastæði og bílastæðatengt rými í Tollhúsinu í Reykjavík. Þá á bílastæðasjóður Reykjavíkur að úthluta Tollstjóranum í Reykjavík 50 bílastæðum til eigin afnota án endurgjalds og þá verða ekki greidd gatnagerðargjöld fyrir allt að 2.700 rúmmetra vegna framkvæmda við Tollhúsið. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira
Reykjavíkurborg og fjármálaráðuneytið vilja tryggja framtíðarstaðsetningu Kolaportsins í Tollhúsinu næstu tíu árin með því að breyta fyrirliggjandi hugmyndum um breytingar á Tollhúsinu í Reykjavík. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu sem borgin og fjármálaráðuneytið undirrituðu í dag en um var að ræða eitt síðasta embættisverk Dags B. Eggertssonar sem borgarstjóra. Í yfirlýsingunni felst að tollurinn geti nýtt bílastæði á efri hæðum hússins en aðstaða Kolaportsins verði jafnframt bætt með nýjum inngöngum á austur og norðurhlið. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg er einnig vilji til þess að efla starfsemi Kolaportsins með því að stækka Tollhúsið í Tryggvagötu en tryggja á að framkvæmdir taki sem stystan tíma og verði lokið eigi síðar en 2010. Þótt hluti hússins verði lokaður vegna framkvæmda tímabundið verði þess gætt að starfsemi Kolaportsins verði að stærstum hluta óraskaður. Þá verður gerður tíu ára leigusamningur við Reykjavíkurborg sem mun framleigja húsnæðið í Tollstjórahúsinu undir starfsemi Kolaportsins. Reykjavíkurborg á enn fremur að koma að byggingu á rampi fyrir bílastæði og bílastæðatengt rými í Tollhúsinu í Reykjavík. Þá á bílastæðasjóður Reykjavíkur að úthluta Tollstjóranum í Reykjavík 50 bílastæðum til eigin afnota án endurgjalds og þá verða ekki greidd gatnagerðargjöld fyrir allt að 2.700 rúmmetra vegna framkvæmda við Tollhúsið.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira