Lífið

Matreiðslumaður ársins 2008

Jónannes og Arnþór
Jónannes og Arnþór MYND/Ásbjörn Þór Ásbjörnsson

Matreiðslumaður ársins 2008 var krýndur á fundi Klúbbs Matreiðslumanna nú í kvöld í Versluninni Ellingsen, Fiskislóð 1.

Jóhannes Steinn Jóhannesson matreiðslumanni á Silfur (hótel Borg) sem hlaut titilinn matreiðslumaður ársins 2008. Aðstoðarmaður hans er Arnþór Þór Steinsson og er matreiðslunemi á sama veitingastað.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.