Gagnrýnir birtingu fjölmiðla á tölvupóstum Bjarna Harðarsonar 12. nóvember 2008 18:39 Varaþingmaður vinstri grænna telur að fjölmiðlar hafi brotið landslög með því að birta tölvupóst Bjarna Harðarsonar fyrrverandi þingmanns. Fjölmiðlafræðingur við Háskólann á Akureyri segir það rétta ákvörðun að birta póstinn. Björn Valur Gíslason, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, gagnrýnir fjölmiðla fyrir að hafa birt upplýsingarnar sem Bjarni Harðarson fyrrum þingmaður sendi þeim af slysni í fyrrakvöld og urðu til þess að hann sagði af sér þingmennsku. Í pistli á bloggsíðu segir Björn Valur; „Mér finnst hlutur fjölmiðla í þessu máli hinsvegar vekja upp ákveðnar spurningar um meðferð tölvupósts. Þarna finnst mér fjölmiðlar hafa brotið gegn almennum reglum um meðferð tölvupósts og jafnvel gegn landslögum um sama mál. Mega menn þá alltaf búast við því að verði þeim á þau mistök að senda óvart viðkvæman póst til fjölmiðla að hann verði birtur ef fjölmiðlum hentar svo? Birgir Guðmundsson fjölmiðlafræðingur við Háskólann á Akureyri sagði um þetta í samtali við fréttastofu í dag að fjölmiðlar séu ekki undanþegnir landslögum, þeir hafi hins vegar þá sérstöðu að meðhöndla iðulega viðkvæmar upplýsingar og ákveða hvað skuli gera við þær, hvort almannaheill eða fréttagildi upplýsinganna kalli á birtingu. Honum sýnist sem svo hátti til um þetta mál. Það hefði verið fráleitt að halda upplýsingunum leyndum fyrir þjóðinni. Birgir vísar til Jónínumálsins svokallaða þar sem dómstólar úrskurðu að Fréttablaðinu hefði verið heimilt að birta fréttir byggðar á upplýsingum úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Varaþingmaður vinstri grænna telur að fjölmiðlar hafi brotið landslög með því að birta tölvupóst Bjarna Harðarsonar fyrrverandi þingmanns. Fjölmiðlafræðingur við Háskólann á Akureyri segir það rétta ákvörðun að birta póstinn. Björn Valur Gíslason, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, gagnrýnir fjölmiðla fyrir að hafa birt upplýsingarnar sem Bjarni Harðarson fyrrum þingmaður sendi þeim af slysni í fyrrakvöld og urðu til þess að hann sagði af sér þingmennsku. Í pistli á bloggsíðu segir Björn Valur; „Mér finnst hlutur fjölmiðla í þessu máli hinsvegar vekja upp ákveðnar spurningar um meðferð tölvupósts. Þarna finnst mér fjölmiðlar hafa brotið gegn almennum reglum um meðferð tölvupósts og jafnvel gegn landslögum um sama mál. Mega menn þá alltaf búast við því að verði þeim á þau mistök að senda óvart viðkvæman póst til fjölmiðla að hann verði birtur ef fjölmiðlum hentar svo? Birgir Guðmundsson fjölmiðlafræðingur við Háskólann á Akureyri sagði um þetta í samtali við fréttastofu í dag að fjölmiðlar séu ekki undanþegnir landslögum, þeir hafi hins vegar þá sérstöðu að meðhöndla iðulega viðkvæmar upplýsingar og ákveða hvað skuli gera við þær, hvort almannaheill eða fréttagildi upplýsinganna kalli á birtingu. Honum sýnist sem svo hátti til um þetta mál. Það hefði verið fráleitt að halda upplýsingunum leyndum fyrir þjóðinni. Birgir vísar til Jónínumálsins svokallaða þar sem dómstólar úrskurðu að Fréttablaðinu hefði verið heimilt að birta fréttir byggðar á upplýsingum úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira