Jón Ásgeir hótar lögsókn fari upplýsingar um fjármögnun 365 fyrir Alþingi 12. nóvember 2008 21:49 Jón Ásgeir Jóhannesson. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður 365 hf, krefst þess að Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður viðskiptanefndar Alþingis hætti við að knýja forsvarsmenn ríkisbankanna þriggja um svör við lánafyrirgreiðslum vegna kaupa á fjölmiðlahluta 365. Láti hann ekki af kröfunni muni Jón Ásgeir kæra. Þetta kemur fram í bréfi sem Einar Sverrisson lögmaður sendi nefndarmönnum viðskiptanefndar fyrir hönd Jóns Ásgeirs nú undir kvöld. Í kvöldfréttum hljóðvarps Ríkisútvarpsins í gær birtist frétt þess efnis að viðskiptanefnd Alþingis hefði boðað bankastjóra og bankaráðsformenn ríkisbankanna þriggja íá sinn fund næsta föstudag til að fá úr því skorðið hver hafi lánað Jóni Ásgeiri einn og hálfan milljarð til kaupa á fjölmiðlahluta 365 hf. Í bréfinu er bent á að í lögum um fjármálafyrirtæki sé ákvæði um að stjórnarmenn fjármálafyrirtækis, framkvæmdastjórar, endurskoðendur, starfsmenn og hverjir þeir sem taki að sér verk í þágu fyrirtækisins séu bundnir þagnarskyldu um allt það sem þeir fá vitneskju um við framkvæmd starfa síns og varðar viðskipta- og einkamálefni viðskiptamanna þess, nema skylt sé að veita upplýsingar samvæmt lögum. Ekkert í lögum um þingsköp Alþingis né öðrum lögum heimili að þingnefnd sé upplýst um einkamálefni viðskiptamanns fjármálafyrirtækis. Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður 365 hf, krefst þess að Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður viðskiptanefndar Alþingis hætti við að knýja forsvarsmenn ríkisbankanna þriggja um svör við lánafyrirgreiðslum vegna kaupa á fjölmiðlahluta 365. Láti hann ekki af kröfunni muni Jón Ásgeir kæra. Þetta kemur fram í bréfi sem Einar Sverrisson lögmaður sendi nefndarmönnum viðskiptanefndar fyrir hönd Jóns Ásgeirs nú undir kvöld. Í kvöldfréttum hljóðvarps Ríkisútvarpsins í gær birtist frétt þess efnis að viðskiptanefnd Alþingis hefði boðað bankastjóra og bankaráðsformenn ríkisbankanna þriggja íá sinn fund næsta föstudag til að fá úr því skorðið hver hafi lánað Jóni Ásgeiri einn og hálfan milljarð til kaupa á fjölmiðlahluta 365 hf. Í bréfinu er bent á að í lögum um fjármálafyrirtæki sé ákvæði um að stjórnarmenn fjármálafyrirtækis, framkvæmdastjórar, endurskoðendur, starfsmenn og hverjir þeir sem taki að sér verk í þágu fyrirtækisins séu bundnir þagnarskyldu um allt það sem þeir fá vitneskju um við framkvæmd starfa síns og varðar viðskipta- og einkamálefni viðskiptamanna þess, nema skylt sé að veita upplýsingar samvæmt lögum. Ekkert í lögum um þingsköp Alþingis né öðrum lögum heimili að þingnefnd sé upplýst um einkamálefni viðskiptamanns fjármálafyrirtækis.
Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira