Innlent

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Graskögglar.
Graskögglar.

Fyrirtækið Lífland hefur lækkað verð á kjarnfóðri til bænda um fjögur prósent þrátt fyrir að hráefni til fóðurgerðar sé innflutt og gengi krónunar hafi hríðlækkað.

Ástæðan er sú að verð á heimsmarkaði hefur lækkað umfram lækkun krónunnar eftir mikla og snarpa hækkun fyrr á árinu. Verðið verður endurskoðað í næsta mánuði með hliðsjón af gengisþrónun og heimsmarkaðsverði.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×