From Oakland to Iceland frumsýnd á Skjaldborg 4. apríl 2008 13:40 Það hefur nú verið staðfest að heimildamyndin From Oakland to Iceland: A Hip-Hop Homecoming verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni nú í maí næstkomandi. Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. Myndir fylgir Illuga eftir á 3 vikna tónleikaferðalagi um Ísland þar sem hann sýndi hæfni sína sem „scratch" og „trick" plötusnúður og skoðar íslensku hip-hop senuna með augum aðkomumannsins. Illugi, eða DJ Platurn eins og hann kallar sig, kemur til landsins til að vera viðstaddur frumsýninguna og mun hann að því tilefni spila á tónleikum á Íslandi, meðal annars á Vegamótum þann 16. maí. Illugi er þekktur plötusnúður Vestanhafs þar sem hann var meðal annars nýlega á forsíðu DJ Times og spilaði fjórum sinnum á SXSW. Hann er hluti af Oakland Faders Crew frá Oakland, sem hefur unnið til verðlauna á hátíðum erlendis fyrir sinn sérkennilega „battle" stíl í plötusnúðakeppnum. Hann hefur einnig verið valinn besti plötusnúður Norður Kalíforníu nokkur ár í röð af virtu menningarblaði í Kaliforníu, East Bay Express. Þórdís Claessen myndskreytir myndina en tónlistin er að mestu frumsamin af Illuga sjálfum. Auk hans má sjá mörg þekkt andlit úr hip hop heiminum á Íslandi fram í myndinni: Erpur Eyvindarson, Sesar A, BENT, Beatur og fleiri. Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona leikstýrir og framleiðir myndina, en hún er einnig systir Illuga. Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Það hefur nú verið staðfest að heimildamyndin From Oakland to Iceland: A Hip-Hop Homecoming verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni nú í maí næstkomandi. Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. Myndir fylgir Illuga eftir á 3 vikna tónleikaferðalagi um Ísland þar sem hann sýndi hæfni sína sem „scratch" og „trick" plötusnúður og skoðar íslensku hip-hop senuna með augum aðkomumannsins. Illugi, eða DJ Platurn eins og hann kallar sig, kemur til landsins til að vera viðstaddur frumsýninguna og mun hann að því tilefni spila á tónleikum á Íslandi, meðal annars á Vegamótum þann 16. maí. Illugi er þekktur plötusnúður Vestanhafs þar sem hann var meðal annars nýlega á forsíðu DJ Times og spilaði fjórum sinnum á SXSW. Hann er hluti af Oakland Faders Crew frá Oakland, sem hefur unnið til verðlauna á hátíðum erlendis fyrir sinn sérkennilega „battle" stíl í plötusnúðakeppnum. Hann hefur einnig verið valinn besti plötusnúður Norður Kalíforníu nokkur ár í röð af virtu menningarblaði í Kaliforníu, East Bay Express. Þórdís Claessen myndskreytir myndina en tónlistin er að mestu frumsamin af Illuga sjálfum. Auk hans má sjá mörg þekkt andlit úr hip hop heiminum á Íslandi fram í myndinni: Erpur Eyvindarson, Sesar A, BENT, Beatur og fleiri. Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona leikstýrir og framleiðir myndina, en hún er einnig systir Illuga.
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira