Innlent

Missti bílaleigubíl út í árfarveg í Ísafirði

Bílaleigubíll skemmdist mikið þegar erlendur ferðamaður misst hann út af veginum og niður í árfarveg við Laugaból í Ísafirði í gær. Eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglunnar á Vestfjörðum slasaðist ökumaðurinn lítið.

Þá voru tólf manns teknir fyrir hraðakstur í umdæmi Vestfjarðalögreglunnar í liðinni viku, þar af einn sem ók á 132 kílómetra hraða í Bjarnadal í Önundarfirði en þar er hámarkshraði 90 kílómetrar á klukkustund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×