Innlent

Grásleppuveiði hafin

MYND/Jón S.

Fyrstu bátarnir eru farnir frá Drangsnesi til grásleppuveiði og eru sjómenn bjartsýnir um að sumarið verði fengsælt. Veður hefur hins vegar ekki leikið við sjómenn síðustu mánuði.

Þetta kemur fram í frétt á fréttavefnum strandir.is.

Samkvæmt fréttinni hefur tíðarfar síðustu mánuði verið erfitt og veður ekki leikið við sjómenn. Engu að síður gera menn sér vonir um sérlega gott sumar.

Sjá má fréttina í heild hér






Fleiri fréttir

Sjá meira


×