Innlent

Vilji til að framleiða 30 þúsund tonn af eldisþorski

Gissur Sigurðsson skrifar
Stefnt skal að því að framleiða 30 þúsund tonn af eldisþorski árið 2015 og að byggð verði seiðastöð sem geti framleitt allt að tíu milljónir seiða árið 2013, segir í nýrri skýrslu, sem sjávarútvegsráðhera hefur látið gera. Nú er aðeins hægt að framleiða 500 þúsund seiði hér á landi á ári. Sjávarútvegsráðherar telur brýnt að efla þorskeldið, ekki síst í ljósi þess álíts vísindamanna eð ekki megi vænta aukinna þorskveiðiheimilda næstu fimm árin, að minnstakosti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×