Innlent

Varað við skriðuföllum í Óshlíð

Vegna mikillar úrkomu og hættu á skriðuföllum er fólk varað við að vera á ferðinni um Óshlíð að ástæðulausu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Þá er einnig varað við moldroki á Öræfum og hvassviðri víða um land.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×