Innlent

Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var á gangandi vegfarenda, konu, á gatnamótum Sundlaugarvegar og Hrísateigs um klukkan tvö í dag. Þegar lögregla kom á staðinn var konan með meðvitund og var hún flutt á slysadeild til aðhlynningar. Ekki hafa fengist nánari fréttir af líðan konunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×