Skjálftar við Upptyppinga tengjast ekki fyllingu Hálslóns 13. ágúst 2007 19:30 Skjálftarnir við Upptyppinga tengjast ekki fyllingu Hálslóns né Öskju samkvæmt mælingum sem jarðvísindamenn gerðu á svæðinu. Vísindamennirnir eru nú að störfum við Mývatn en munu síðar í mánuðinum fara að Kárahnjúkavirkjun til mælinga. Þrátt fyrir að skjálftarnir við Upptyppinga hafi hafist á svipuðum tíma og fylling Hálslóns hófst er ekki talið líklegt að þeir tengist því. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við fréttastofu telja það vera tilviljun eina að skjálftahrinur á þessum stað byrjuðu að mælast á sama tíma og fyllilng lónsins hófst. Ekkert benti til að þetta tengdis á neitt hátt. Jarðvísindamenn endurmældu allt Kverkfjallasvæðið í síðustu viku en niðurstöðu úr þeim mælingum er ekki að vænta fyrr en með haustinu. Þó sýndu hallamælingar á Öskju að þrýstingslækkun hennar heldur áfram eins og hún hefur gert undnafarna áratugi. Það þýðir að engin tengsl eru á milli skjálftanna við Upptyppinga og Öskju. Enn er því á huldu hvort skjálftarnir muni leiða til eldgoss eða ekki. Undanfarna daga hafa aðeins nokkrir skjálftar mælst á svæði nærri Upptyppingum, í svokölluðum Herðubreiðartöglum. Skjálftarnir hafa því færst lítillega úr stað, eru færri en áður og aðeins grynnri. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur sagði í samtali við fréttastofu í morgun það ekki endilega þýða að allt sé þar með kyrrum kjörum, það væri aldrei vita hvort skjálftarnir tækju sig upp á ný. Hann sagði það segja sína sögu að ekki skuli þykja fréttnæmt að nokkrir skjálftar mælist á svæðinu dag hvern. Páll er ásamt öðrum vísindamönnunum staddur í Mývatnssveit við mælingar á Kröflusvæðinu. Síðar í mánuðinum munu þeir svo halda til Kárahnjúka þar sem verður endurmælt, en svæðið var allt mælt í fyrra og árið þar á undan. Páll sagði þær mælingar sem nú verði gerðar, þær fyrstu síðan fyllt var í Hálslón. Niðurstöðurnar munu svo sína hvaða áhrif ef einhver fylling Hálslóns hafi á sprungusvæðið sem þar er undir. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Skjálftarnir við Upptyppinga tengjast ekki fyllingu Hálslóns né Öskju samkvæmt mælingum sem jarðvísindamenn gerðu á svæðinu. Vísindamennirnir eru nú að störfum við Mývatn en munu síðar í mánuðinum fara að Kárahnjúkavirkjun til mælinga. Þrátt fyrir að skjálftarnir við Upptyppinga hafi hafist á svipuðum tíma og fylling Hálslóns hófst er ekki talið líklegt að þeir tengist því. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við fréttastofu telja það vera tilviljun eina að skjálftahrinur á þessum stað byrjuðu að mælast á sama tíma og fyllilng lónsins hófst. Ekkert benti til að þetta tengdis á neitt hátt. Jarðvísindamenn endurmældu allt Kverkfjallasvæðið í síðustu viku en niðurstöðu úr þeim mælingum er ekki að vænta fyrr en með haustinu. Þó sýndu hallamælingar á Öskju að þrýstingslækkun hennar heldur áfram eins og hún hefur gert undnafarna áratugi. Það þýðir að engin tengsl eru á milli skjálftanna við Upptyppinga og Öskju. Enn er því á huldu hvort skjálftarnir muni leiða til eldgoss eða ekki. Undanfarna daga hafa aðeins nokkrir skjálftar mælst á svæði nærri Upptyppingum, í svokölluðum Herðubreiðartöglum. Skjálftarnir hafa því færst lítillega úr stað, eru færri en áður og aðeins grynnri. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur sagði í samtali við fréttastofu í morgun það ekki endilega þýða að allt sé þar með kyrrum kjörum, það væri aldrei vita hvort skjálftarnir tækju sig upp á ný. Hann sagði það segja sína sögu að ekki skuli þykja fréttnæmt að nokkrir skjálftar mælist á svæðinu dag hvern. Páll er ásamt öðrum vísindamönnunum staddur í Mývatnssveit við mælingar á Kröflusvæðinu. Síðar í mánuðinum munu þeir svo halda til Kárahnjúka þar sem verður endurmælt, en svæðið var allt mælt í fyrra og árið þar á undan. Páll sagði þær mælingar sem nú verði gerðar, þær fyrstu síðan fyllt var í Hálslón. Niðurstöðurnar munu svo sína hvaða áhrif ef einhver fylling Hálslóns hafi á sprungusvæðið sem þar er undir.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira