Innlent

Bjargað af þaki bíls í miðri á

Mynd frá Björgunarsveitinni Dagrenningu sem tekin var í annarri aðgerð.
Mynd frá Björgunarsveitinni Dagrenningu sem tekin var í annarri aðgerð. MYND/Björgunarsveitin Dagrenning
Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli bjargaði í gærkvöldi karlmanni sem var fastur á þaki bíls í miðri Gilsá í Markárfljóti. Svo virðist sem maðurinn hafi villst af leið og farið yfir ána á röngum stað. Bíll hans hafði borist niður ána nokkurn spöl þegar honum var bjargað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×