Innlent

Vantar 140 starfsmenn

Tæplega 96 prósent stöðugilda hafa verið mönnuð í grunnskólum Reykjavíkur. Enn vantar þó um 140 starfsmenn, og í sumum skólum er ástandið verra en áður vegna þess hversu margir eru í launalausum leyfum eða námsleyfum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×