Innlent

Utanríkismálanefnd fundar um nýtt varnarsamkomulag

Utanríkismálanefnd Alþingis fundar nú um nýtt varnarsamkomulag við NATÓ og fyrirhugaðar heræfingar hér á landi. Það var Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna og fulltrúi flokksins í nefndinni, sem óskaði eftir fundinum.

Steingrímur hefur meðal annars óskað eftir upplýsingum um kostnað ríkisins af fyrirhuguðum heræfingum og þá hefur hann einnig viljað ræða nýtt varnarsamkomulag við Nató.

Fundur nefndarinnar hófst klukkan níu í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×