Þrjátíu ný störf og á annað þúsund ferðamenn í sjóstangaveiði á Vestfjörðum 29. júlí 2007 18:55 Ferðaþjónusta tengd sjóstangaveiði hefur stóraukist á Vestfjörðum og menn sjá mikla möguleika í skemmtisiglingum. Á annað þúsund manns hafa komið á sjóstöng á Flateyri og Suðureyri það sem af er sumri. Þetta er tvöfaldur íbúafjöldinn í þessum tveimur sjávarplássum. Á Flateyri vinna menn hörðum höndum við að reisa níu gistihús eða sumarbústaði fyrir erlenda sjóstangveiðimenn en þjónusta við þá er vaxandi atvinnugrein á Vestfjörðum. Hvíldarklettur hf. rekur þessa þjónustu bæði á Flateyri og Suðureyri en fyrirtækið hóf starfsemi í vor. Nálega hundrað manns koma vikulega á sjóstöng til Flateyrar og Suðureyrar en þrettán hundruð manns hafa komið á sjóstöng hjá fyrirtækinu í sumar að sögn Elíasar Guðmundssonar framkvæmdastjóra Hvíldarkletts. Á fáum vikum hefur fyrirtækið náð að skapa störf fyrir 30 manns, 8 af þeim eru heilsársstörf. Elías segir að jákvæður árangur af rekstrinum fylli menn bjartsýni á tímum kvótasamdráttar og undir það taka sjómenn á svæðinu sem telja að ný tækifæri liggi í ferðaþjónustu. Hvíldarklettur leigir aflaheimildir fyrir 50 milljónir króna en fyrirtækið hefur þegar fjárfest fyrir nálega hálfan milljarð króna til að tryggja hátt þjónustustig. Í Bolungarvík hefur einnig verið mikill vöxtur í ferðaþjónustu en þaðan er nú lagt kapp á að sigla með ferðamenn um Djúpið og norður í Jökulfirði. Útgerðarmenn sjá jafnvel möguleika á að nýta skipakost sinn í þessa þjónustu þegar kvótinn skerðist. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ferðaþjónusta tengd sjóstangaveiði hefur stóraukist á Vestfjörðum og menn sjá mikla möguleika í skemmtisiglingum. Á annað þúsund manns hafa komið á sjóstöng á Flateyri og Suðureyri það sem af er sumri. Þetta er tvöfaldur íbúafjöldinn í þessum tveimur sjávarplássum. Á Flateyri vinna menn hörðum höndum við að reisa níu gistihús eða sumarbústaði fyrir erlenda sjóstangveiðimenn en þjónusta við þá er vaxandi atvinnugrein á Vestfjörðum. Hvíldarklettur hf. rekur þessa þjónustu bæði á Flateyri og Suðureyri en fyrirtækið hóf starfsemi í vor. Nálega hundrað manns koma vikulega á sjóstöng til Flateyrar og Suðureyrar en þrettán hundruð manns hafa komið á sjóstöng hjá fyrirtækinu í sumar að sögn Elíasar Guðmundssonar framkvæmdastjóra Hvíldarkletts. Á fáum vikum hefur fyrirtækið náð að skapa störf fyrir 30 manns, 8 af þeim eru heilsársstörf. Elías segir að jákvæður árangur af rekstrinum fylli menn bjartsýni á tímum kvótasamdráttar og undir það taka sjómenn á svæðinu sem telja að ný tækifæri liggi í ferðaþjónustu. Hvíldarklettur leigir aflaheimildir fyrir 50 milljónir króna en fyrirtækið hefur þegar fjárfest fyrir nálega hálfan milljarð króna til að tryggja hátt þjónustustig. Í Bolungarvík hefur einnig verið mikill vöxtur í ferðaþjónustu en þaðan er nú lagt kapp á að sigla með ferðamenn um Djúpið og norður í Jökulfirði. Útgerðarmenn sjá jafnvel möguleika á að nýta skipakost sinn í þessa þjónustu þegar kvótinn skerðist.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira