Innlent

Ekið á reiðhjólamann í Garðabæ

Ekið var á 19 ára gamla stúlku við Sigurhæð í Garðabæ laust eftir klukkan fjögur í dag. Stúlkan, sem var á reiðhjóli, var á leið yfir gatnamót þegar keyrt var á hana.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hlaut stúlkan minniháttar meiðsl og ekki talið nauðsynlegt að flytja hana á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×