Innlent

Tvennt slasaðist í mótorhjólaslysi á Öxnadalsheiði

Ökumaður og farþegi á mótorhjóli slösuðust þegar hjól þeirra datt ofarlega í Bakkaselsbrekku á Öxnadalsheiði fyrr í dag. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var fólkið á vesturleið þegar það reyndi að taka fram úr bíl, en datt þá af hjólinu. Fólkið var flutt á slysadeild en mun ekki vera alvarlega slasað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×