Innlent

Sex ökumenn teknir undir áhrifum í nótt

Sex ökumenn voru teknir fyrir aka undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt. Fjórir voru stöðvaðir í Reykjavík og tveir í Kópavogi. Þetta voru fimm karlar og ein kona. Tveir þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×