Innlent

Verðlag enska boltans

Eftir rétt um þrjár vikur hefst útsending á enska boltanum á sjónvarpsstöðinni SÝN 2. Deilt hefur verið á verðlagið á stöðinni sem sumir telja alltof dýra.

Ísland í dag ræddi við Pétur Pétursson, framkvæmdastjóra tekjusviðs 365 og Hilmar Björnsson, sjónvarpsstjóra SÝN.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×