Innlent

Krúttlegir bolabítar

Mannfólkið er ekki það eina sem notið hefur veðurblíðunnar á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu því það hafa dýr einnig gert. Þessir litlu bolabítshvolpar skemmtu sér í það minnsta ljómandi vel í blíðviðrinu þegar fréttastofu bar að garði að heimili þeirra í Hafnarfirði í dag.

Nánari upplýsingar um hvolpana má finna á vefnum http://boli.is/




Fleiri fréttir

Sjá meira


×