Innlent

Á 142 kílómetra hraða við Húsafell

Ellefu ökumenn hafa verið stöðvaður fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi í dag. Sá sem ók hraðast var á 142 kílómetra hraða. Hann var stöðvarður í Reykholtsdal skammt frá Húsafelli. Að öðru leyti hefur umferð gengið vel á vesturlandi, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×