Innlent

Sex teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í nótt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sex stútar voru teknir undir stýri í nótt.
Sex stútar voru teknir undir stýri í nótt. Mynd/ Valgarður Gíslason

Sex voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í nótt. Mikil ölvun var í miðborginni og var nokkuð um minniháttar pústra. Allt gekk þó vel að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×