Innlent

Stór hluti landsmanna fylgjandi sölu á lituðu bensíni

Vilja litað bensín.
Vilja litað bensín. MYND/Getty Images

Rösklega 40 prósent landsmanna eru fylgjandi því að hafin verði sala á lituðu bensíni á tæki, sem ekki nota vegi, líkt og lituð díselolía er nú seld á tæki til sérstakra nota.

Atlantsolía, sem hefur átt í viðræðum við stjórnvöld um málið lét Gallup gera könnunina. Nú þurfa eigendur skemmtibáta, slátturvéla, vélsleða, torfæruhjóla og rafstöðva að greiða rúmar 30 krónur í benslíngjald af hverjum lítra, sem á að renna til vegabóta, sem þessi tæki nýta aldrei.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×