Innlent

Mugsion rær á tónlistarmiðin og spáir ekki í kvótaskerðingu

Poppskáldið, gítaristinn og vestfirðingurinn Mugison lætur ekki kvótaskerðingu draga úr sér mátt en hann sækir innblástur í hin vestfirsku fjöll og semur á balanum fyrir framan húsið sitt í Súðavík. Mugison rær á tónlistarmið.

 

Mugison er nú að vinna að nýrri plötu með sveitinni sinni og er bara bjartsýnn þrátt fyrir samdrátt í veiðiheimildum. Hann segir að Vestfirðingar séu vanir að berjast fyrir sínu og hann heldur bara sínu striki.

 

Fjöllin í Álftafirði skýla Mugison á meðan hann semur lögin sín og vestfirska sólin hefur sjálfsagt fært mikla gleði og rokk inn í nýju tónsmíðarnar.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×