Innlent

Fíkniefni fundust við húsleit

Lögreglan fann ætluð fíkniefni við húsleitir í tveimur íbúðum í úthverfum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Karl og kona, sem bæði eru á þrítugsaldri, voru handtekin í þágu rannsóknar málsins. Bæði hafa komið við sögu hjá lögreglu áður. Húsleitirnar voru framkvæmdar að undangengnum úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×