Innlent

Útafakstur við Bifröst

Bifreið fór útaf Vesturlandsvegi við Bifröst um áttaleytið í kvöld. Ökumaður var einn í bílnum en hann sakaði ekki.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi er bíllinn mikið skemmdur. Nota þurfti kranabíl til að fjarlægja bifreiðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×