Innlent

Glitnismálinu vísað frá dómi

Glitnismálinu svokallaða var vísað frá dómi í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag, þar sem dómari úrskurðaði að saksóknari efnahagsbrota gæti ekki gefið út ákærur.

Einn sakborninga er vonsvikinn yfir að dómurinn skuli ekki taka efnislega afstöðu til málsins. Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra ætlar að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×