Innlent

Sífellt fleiri nýta sér hundahótel

Færst hefur í vöxt að dýraeigendur nýti sér þjónustu sérstakra dýrahótela yfir sumartímann. Hótelstýra á hundahóteli segir marga dýraeigendur hrædda við að skilja dýrin sín eftir á hóteli í fyrsta skiptið, þótt dýrin sjálf séu yfirleitt nokkuð sátt.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×