Innlent

Lúkas ófundinn

Hundurinn Lúkas er enn ekki fundinn en víðtæk leit verður gerð að hundinum á morgun á þeim slóðum þar sem sást til hans ofan við Akureyri í gær.

Eigandi hans segir hræðilegt að ungur maður hafi verið hafður fyrir rangri sök og sakaður um að hafa drepið hundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×