Innlent

Margir teknir fyrir hraðakstur

Alls þrjátíu ökumenn teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Blöndósi í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blöndósi er þetta nokkuð yfir meðallagi. Mikil umferð hefur verið á þjóðveginum við Blöndós í dag að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×