Innlent

Bílvelta við Borgarfjarðarbrú

Einn slasaðist þegar bíll valt útaf Vesturlandsvegi við Borgarfjarðarbrú laust fyrir klukkan tíu í kvöld. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi slasaðist maðurinn lítillega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×