Innlent

Útskrifuð af spítala eftir bílslys

Kona, sem slasaðist í umferðarslysi á Gjábakkavegi í gærdag, verður væntanlega útskrifuð af Landsspítalanum í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir henni á vettvang þar sem í fyrstu var óttast að konan væri mjög alvarlega slösuð, en annað kom í ljós.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×